Boðunarkirkjan Útvarp Boðun

Boðunarkirkjan Útvarp Boðun

Útvarp boðunarkirkjunnar bíður upp á dagskrá allan sólahringinn. Þú getur hlustað með því að stilla á 105.5 á höfuðborgarsvæðinu eða 104.9 á Akureyri. Einnig má finna stöðina hjá Sjónvarpi Símans. Hér á heimasíðunni er einnig hægt að hlusta á útvarpið með því að smella á "play" takkann.
L'accès aux podcasts de cette radio n’est pas disponible ou celle-ci n’en propose pas