Bylgjan 989

Bylgjan 989

Allir eru ad hlusta !

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á þrítugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti frá fréttastofu Bylgjunnar. Bylgjan hefur aðstetur Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík Bylgjan er hluti af Sýn hf.
Access to this station's podcasts is not available or it does not provide any